Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Massamót í bekkpressu og réttstöðu á laugardag
Miðvikudagur 5. desember 2007 kl. 14:52

Massamót í bekkpressu og réttstöðu á laugardag

Það verða hrikaleg átök í Massa í Íþróttamiðstöðinni í Njarðvík um helgina þegar bekkpressu- og réttstöðumót Massa fer fram. Mótið hefst stundvíslega kl. 12:00 á laugardag þar sem sjö kraftakappar mæta til leiks.

 

Mótið er innanfélagsmót og keppt verður í svokölluðum ,,back to basics” lyftingum sem eru lyftingar án alls búnaðar.

 

Keppendur í mótinu verða:

 

Sævar Ingi Borgarsson

Hlynur Ólafsson

Herbert Eyjólfsson

Hörður Birkisson

Haraldur Haraldsson

Aron Jens Sturluson

Karl Eggertsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024