Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Marley Blair aftur með Keflvíkingum
Marley Blair í leik með Keflavík í efstu deild sumarið 2021. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 16. mars 2023 kl. 10:18

Marley Blair aftur með Keflvíkingum

Marley Blair og knattspyrnudeild Keflavíkur hafa gert samkomulag um að Blair spili með Keflavík þetta tímabil.

Keflvíkingar eru í æfingaferð þessa dagana þar sem Marley hitti hópinn og hefur æft vel með þeim þar. Marley lék tólf leiki í efstu deild og þrjá í bikar með Keflavík sumarið 2021 en hann missti af síðasta tímabili og náði einungis að spila tvo leiki í Lengjubikarnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024