Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Markaveisla hjá Vogamönnum
Mánudagur 8. ágúst 2016 kl. 09:07

Markaveisla hjá Vogamönnum

Þróttur heimsótti KFR í blíðskaparveðri á laugardaginn. Fyrir leikinn væru bæði lið í neðri hluta 3. deildarinnar í fótbolta. KFR voru með yfirhöndina og með 2-0 forystu í hálfleik. Þróttarar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í seinni hálfleik en það dugði ekki til því leikar enduðu 4-4. Elvar Freyr Arnþórsson skoraði tvö mörk fyrir Þróttara, en þeir Sölvi Pálsson og Tómas Ingi Urbancic skoruðu sitt markið hvor.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024