Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Markaveisla hjá Njarðvíkingum
Brynjar og Theodór sáu um að skora mörkin.
Föstudagur 30. janúar 2015 kl. 09:36

Markaveisla hjá Njarðvíkingum

Boðið var upp á markasúpu þegar Njarðvíkingar léku gegn Aftureldingu í fótbolta.net mótinu í knattspyrnu. Leikurinn endaði 4-4, en tvisvar í leiknum náðu Njarðvíkingar að vinna upp tveggja marka forystu Mosfellsbæinga. Theodór Guðni Halldórsson skoraði eitt mark, Afturelding skoraði sjálfsmark og Brynjar Freyr Garðarsson skoraði tvö mörk fyrir Njarðvík.
 
 
 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024