Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Markasúpa í lokin
Föstudagur 9. ágúst 2013 kl. 09:34

Markasúpa í lokin

Tap hjá Reynismönnum

Reynismenn töpuðu gegn toppliði HK í 2. deild karla í fótbolta í gær. Sandgerðingar komust yfir snemma leiks með marki frá Gunnari Wigelund. Staðan var 1-0 fyrir Reyni í hálfleik en leikurinn fór frá á heimavelli þeirra. HK-ingar settu allt í botn í seinni hálfleik og skoruðu fljótlega jöfnunarmark. Leikurinn hélst jafn þar til sex mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en þá skoruðu gestirnir aftur. Tvö mörk fylgdu svo í kjölfarið í blálokin og niðurstaðan því 1-4 tap hjá Sandgerðingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024