Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 10. ágúst 2002 kl. 16:34

Markalaust í Eyjum hjá Grindvík og ÍBV

Grindvíkingar gerðu markalaust jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Leikurinn var frekar bragðdaufur og hvorugt liðið var að leika vel. Paul McShane, miðjumanni Grindvíkinga, var vikið af leikvelli þegar um tíu mínútur voru til leiksloka.Grindvíkingar eru því enn í 4. sæti deildarinnar með 19 stig eftir 13 leiki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024