Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Markalaust hjá Njarðvík
Laugardagur 26. júní 2004 kl. 20:18

Markalaust hjá Njarðvík

Njarðvík og Þór frá Akureyri skildu jöfn, 0-0, í 1. deildinni í dag.

Leikurinn var ekki fallegur ásýndar, en veðrið bauð ekki upp á annað. Strekkingsvindur var á Njarðvíkurvelli sem setti verulegt strik í reikninginn og hamlaði liðunum í öllum sínum sóknaraðgerðum.

Njarðvík heldur enn þriðja sætinu í 1. deildinni.

VF-mynd/Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024