Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

María með 9 stig í sigri UTPA
Miðvikudagur 15. desember 2010 kl. 17:20

María með 9 stig í sigri UTPA

María Ben Erlingsdóttir gerði 9 stig í nótt í öruggum sigri gegn TAMIUWB skólanum. Lokatölur leiksins voru 94-60 UTPA í vil sem virðast vera að jafna sig eftir fimm leikja taphrinu undanfarið en liðið hefur nú unnið þrjá leiki í röð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

María var ekki í byrjunarliðinu en lék í 16 mínútur og skoraði eins og áður segir 9 stig í leiknum, tók 2 fráköst. Newell CeMonay var stigahæst hjá UTPA með 29 stig í leiknum.

www.karfan.is