Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Margeir Elentínusson nýr formaður KKD Keflavíkur
Föstudagur 9. maí 2008 kl. 13:14

Margeir Elentínusson nýr formaður KKD Keflavíkur

Aukaaðalfunur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn í gær í félgasheimili Keflavíkur, K-húsinu. Ný sjórn var kosin á fundinum og inn kom mikið af nýju og fersku fólki. Formaður var kosinn Margeir Elentínusson en Brynjar Hólm var endurkjörinn sem varaformaður deildarinnar. Ásamt Brynjari er Guðsveinn Ólafur áfram í aðalstjórninni og Davíð Óskarsson verður í varastjórn og Hermann Helgasson kemur aftur inn eftir stutt hlé. Birgir Már Bragasson, Særún Guðjónsdóttir og Erla Hafsteinsdóttir gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.
 
Stjórn KKD Keflavíkur árið 2008
 
Margeir Elentínusson formaður
Brynjar Hóm
Guðsveinn Ólafur Gestsson
Kristinn Guðmundsson
Sævar Þorkell Jenssson
 
Varamenn
 
Davíð Óskarsson
Hermann Helgasson
Guðjón Skúlasson
Hallgrímur Guðmundsson
Aron Rúnarsson
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024