Mánudagur 17. júlí 2017 kl. 10:36
Marc McAusland framlengir við Keflavík
Marc McAusland hefur framlengt samning sinn við Keflavík og mun spila í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö ár. Marc var valinn leikmaður deildarinnar á síðasta ári og er nú varafyrirliði liðsins og hefur leist það verkefni með miklum glæsibrag í fjarveru Jónasar.