Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 19. febrúar 1999 kl. 19:00

MARAÞONKARFA Í NJARÐVÍK

11. flokkur Njarðvíkinga er á leið á Scania Cup í Svíþjóð í apríl næstkomandi og var í fjáröflunarskyni leikinn maraþonkörfubolti laugardaginn 30. janúar í 12 klst samfellt. Tókst maraþonið með miklum ágætum og fóru piltarnir heim að morgni sunnudags, þreyttir en ánægðir. Stjórn unglingaráðs UMFN og 11. flokkur drengja þakkar stuðningsaðilum kærlega fyrir veittan stuðning.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024