Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Már vann til gullverðlauna á Norðurlandamótinu
Mynd frá viðtali sem VF tóku við Má.
Mánudagur 4. nóvember 2013 kl. 07:14

Már vann til gullverðlauna á Norðurlandamótinu

Már Gunnarsson, sundmaður hjá ÍRB hlaut gullverðlaun á Norðurlandamóti fatlaðra í sundi sem fram fór um helgina í Stokkhólmi. Már sigraði í 4x50 metra skriðsundi.

Íslendingar voru sigursælir á mótinu en liðið uppskar 9 gullverðlaun, 7 silfurverðlaun og 5 bronsverðlaun. Verðlaunapeningarnir voru þó fleiri, þar sem boðsundsverðlaun telja bara sem ein verðlaun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá myndband frá viðtali sem Víkurfréttir tóku við Má fyrir sjónvarpsþáttinn Suðurnesjamagasín.