Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Már með Íslandsmet í 200 m skriðsundi
Þriðjudagur 16. júní 2015 kl. 09:32

Már með Íslandsmet í 200 m skriðsundi

Már Gunnarsson sundkappi úr íþróttafélaginu Nes setti á dögunum nýtt Íslandsmet í 200 metra skriðsundi. Íslandsmetið setti Már í bikarkeppni ÍF sem haldið var um síðustu helgi. 

Myndin er af Má og föður hans, Gunnari Má Mássyni.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024