Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Már kominn í úrslit annað Ólympíumótið í röð
Már keppir í átta manna úrslitum síðar í dag. Mynd úr safni VF
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 1. september 2024 kl. 10:40

Már kominn í úrslit annað Ólympíumótið í röð

Sundkappinn Már Gunnarsson varð sjötti í 100 metra baksundi í S11-flokki blindra á Ólympíumóti fatlaðra í morgun og keppir í átta manna úrslitum klukkan 16:30 í dag.

Már kom í mark á 1:11,38 mín­út­um sem er rétt um einni sekúndu lakari tími en Íslands­met hans (1:10,36).

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024