Íþróttir

Már Gunnarsson valinn í landsliðið
Þriðjudagur 17. september 2013 kl. 14:21

Már Gunnarsson valinn í landsliðið

Már Gunnarsson sundkappi úr NES hefur verið valinn til þátttöku á Norðurlandamót fatlaðra í sundi sem fer fram í Svíþjóð. Alls hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu en Már er annar tveggja sjónskertra í hópnum og sá eini frá NES sem keppir á mótinu.

Íslenski hópurinn sem keppir á NM.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Hér að neðan má sjá innslag úr þættinum Suðurnesjamagasín þar sem rætt var við Má.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25