Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Már Gunnarsson setti Íslandsmet
Mynd: Íþróttasamband fatlaðra
Mánudagur 21. nóvember 2016 kl. 15:29

Már Gunnarsson setti Íslandsmet

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi í 25 metra laug fór fram í Hafnarfirði síðastliðna helgi. Mótið fór fram samhliða ÍM25 hjá Sundsambandi Íslands. Sundmaðurinn Már Gunnarsson úr ÍRB/Nes setti glæsilegt Íslandsmet í 400m skriðsundi í flokki sjónskertra/blinda (s12), en hann synti á 4:57.08 á sautján ára afmælisdaginn sinn. Frábær árangur hjá sundmanninum efnilega.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024