Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Magnús til Keflavíkur
Mánudagur 31. júlí 2006 kl. 13:56

Magnús til Keflavíkur

Magnús Ólafsson er genginn í raðir Keflavíkur í Landsbankadeildinni í knattspyrnu. Magnús kemur frá Njarðvík í 2. deildinni en hann hefur áður leikið með Reyni Sandgerði, Víði, Haukum og KR.

Magnús var markahæsti leikmaður 2. deildar árið 2001 en þá gerði hann 24 mörk fyrir Hauka áður en hann gekk í raðir KR.

VF-mynd/ [email protected]Magnús í leik með Njarðvíkingum gegn Reyni fyrr á þessu tímabili í 2. deildinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024