Magnús Gunnarsson í Keflavík
Magnús Gunnarsson er að segja skilið við körfuknattleikslið Njarðvíkur og er að skipta yfir í Keflavík. Magnús er þessa stundina á æfingu með Keflvíkingum í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Nýir þjálfarar tóku við Njarðvík nú í kvöld eftir að Sigurður Ingimundarson sagði sig frá þjálfun Njarðvíkur í gær.