Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Magnús Gunnarsson í hnéaðgerð – leikur ekki meira í ár
Föstudagur 19. mars 2010 kl. 14:10

Magnús Gunnarsson í hnéaðgerð – leikur ekki meira í ár

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Magnú Gunnarsson, stórskytta Njarðvíkinga leikur ekki meira með liðinu í úrslitakeppninni. Hann er á leið í aðgerð á hné. Það þarf ekki að orðlengja frekar hversu slæm tíðindi þetta eru fyrir Njarðvíkinga sem hafa ekki verið í miklu stuði að undanförnu. Magnús hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur.