Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Magnús ekki í banni í oddaleiknum
Miðvikudagur 4. apríl 2012 kl. 15:20

Magnús ekki í banni í oddaleiknum



Aga- og úrskurðarnefnd hefur komið saman og tekið fyrir kæru sem barst eftir viðureign tvö milli Keflavíkur og Stjörnunnar sem fram fór mánudaginn 2. apríl. Niðurstaða nefndarinnar er eftirfarandi:

Úrskurðarorð:
· Kröfu Keflavíkur um frávísun er hafnað.

· Kröfu Stjörnunnar um að Magnús Þór Gunnarsson verði dæmdur í bann vegna atviks í leik Keflavíkur og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik er hafnað.

· Kröfu Keflavíkur um ómaksþóknun er hafnað.

Frétt vegna kæru.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024