Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Íþróttir

Magma Energy bakhjarl kvennafótboltans í Grindavík
Mánudagur 26. júlí 2010 kl. 10:41

Magma Energy bakhjarl kvennafótboltans í Grindavík

Magma Energy og kvennaráð knattspyrnudeildar Grindavíkur skrifuðu undir samning á dögunum þar sem Magma Energy verður einn helsti samstarfsaðili kvennafótboltans í Grindavík. Ásgeir Margeirsson, framkvæmdastjóri Magma Energy á Íslandi og Guðmundur Pálsson, formaður kvennaráðs, skrifuðu undir samninginn.


Þetta er tímamótasamningur við kvennafótboltann og gerir Grindavík kleift að halda úti meistaraflokki kvenna með reisn næstu misserin.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Dubliner
Dubliner