Maggi gerir það gott í danska körfuboltanum - myndband
Magnús Gunnarsson fyrrverandi leikmaður Keflavíkur og Njarðvíkur í körfubolta gerir það gott í Danaveldi. Hann leikur með liðinu AAbyhöj og í meðfylgjandi myndskeiði úr einum leik nýlega sýnis Maggi „gun“ frábæra takta en einnig nokkrir liðsfélagar hans.