Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:32
MÆTIR GUNNLEIFUR Í REYKJANESHÖLLINA
Subbi gamli leggur alltaf við eyrun þegar íþróttir eru annars vegar og barst honum til eyrna að varamarkvörður KR-inga, Gunnleifur Gunnlaugsson, hefði sést á vappi í kringum Reykjaneshöllina. Hver veit nema handboltahetjan fyrrverandi mæti á fyrstu æfingu Keflavíkurliðsins í Reykjaneshöllinni.