Fimmtudagur 8. desember 2005 kl. 22:43
Madeira sigraði Keflavík
CAB Madeira lagði Keflavík í Sláturhúsinu í kvöld, 87-108. Madeira fer því með þægilega stöðu í farteskinu heim til Portúgals þar sem seinni leikur liðanna fer fram fimmtudaginn 15. desember. Nánar verður greint frá leiknum innan skamms...