Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 27. maí 2002 kl. 22:32

Lyn tekið í kennslustund

Jóhann B. Guðmundsson og félagar í norska liðinu Lyn töpuðu mjög illa gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór 5-0 fyrir Stabæk en Lyn spilaði mjög illa eins og tölurnar gefa til kynna. Lyn heldur þó enn toppsæti deildarinnar og er fjórum stigum á undan næsta liði.Lyn hefur tapað tveimur leikjum í deildinni og báðum mjög illa. Fyrst fyrir Rosenborg 5-1 og nú fyrir Stabæk 5-0.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024