Íþróttir

Sunnudagur 14. apríl 2002 kl. 20:22

Lyn sigraði í fyrsta leiknum á tímabilinu

Jóhann B. Guðmundsson var í byrjunarliði Lyn þegar liðið sigraði Bryne 1:0 á útivelli í 1. umferðinni í norska boltanum. Jóhann komst vel frá leiknum en honum var þó skipt útaf á 80. mínútu fyrir varnarmann því þjálfarinn vildi halda fengnum hlut. Þetta var mikill baráttuleikur og voru tveir leikmenn Bryne liðsins reknir útaf.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25