Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 14. apríl 2002 kl. 20:22

Lyn sigraði í fyrsta leiknum á tímabilinu

Jóhann B. Guðmundsson var í byrjunarliði Lyn þegar liðið sigraði Bryne 1:0 á útivelli í 1. umferðinni í norska boltanum. Jóhann komst vel frá leiknum en honum var þó skipt útaf á 80. mínútu fyrir varnarmann því þjálfarinn vildi halda fengnum hlut. Þetta var mikill baráttuleikur og voru tveir leikmenn Bryne liðsins reknir útaf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024