Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Lórý og Hákon sigurvegarar í Allt hreint mótinu
Sunnudagur 30. september 2007 kl. 11:23

Lórý og Hákon sigurvegarar í Allt hreint mótinu

Allt hreint mótið á vegum Púttklúbbs Suðurnesja fór fram fyrr í vikunni þar sem þau Lórý Erlingsdóttir og Hákon Þorvaldsson höfðu sigur í karla- og kvennaflokki. Úrslitin í mótinu urðu sem hér segir:

 

Konur:

 

1. sæti – Lórý Erlingsdóttir 70 högg vann í bráðabana

2. sæti – Unnur Gerða Halldórsdóttir 70 högg.

3. sæti – Hrefna Ólafsdóttir 71 högg.

 

Flest bingó – Lórý – 7 bingó

 

Karlar:

 

1. Hákon Þorvaldsson – 62 höggum vann í bráðabana

2. Jón Ísleifsson – 62 höggum

3. Björgvin Þorvaldsson – 63 höggum

 

Flest bingó Jón og Hákon 13 stykki og Jón vann í bráðabana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024