Laugardagur 19. ágúst 2006 kl. 13:07
Lokaumferðin hefst í dag
okaumferð í A-riðli 3. deildar karla í knattspyrnu hefst í dag og þar leika Víðir og GG kl. 14:00.
Víðismenn taka á móti KFS á Garðsvelli en GG leikur gegn Afríku á gervigrasvellinum í laugardal. Nái Víðismenn sigri eða jafntefli í dag dugir það þeim til þess að komast í úrslitakeppni 3. deildar.