Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Lokahóf yngri flokka á laugardaginn
Fimmtudagur 22. september 2005 kl. 12:10

Lokahóf yngri flokka á laugardaginn

Lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar Keflavíkur verður í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september kl. 11:00.  Þar verða m.a. afhent verðlaun fyrir frammistöðu og ástundun í sumar.

Í fyrirsögn í nýjasta tölublaði Víkurfrétta kemur ranglega fram að hófið sé á sunnudag og leiðréttist það hér með.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024