Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 15. apríl 2003 kl. 15:03

Lokahóf KKÍ í Stapanum

Lokahóf KKÍ verður haldið í Stapanum í Njarðvík annað kvöld. Á hófinu verða afhent einstaklingsverðlaun fyrir keppnistímabilið sem lauk sl. fimmtudag, bæði fyrir tölfræðiþætti og eins þá þætti sem leikmenn velja sjálfir. Hljómsveitin Í svörtum fötum, sem nýlega var valin besta danshljómsveit landsins, mun leika fyrir dansi. Verð á hófið, í mat og á dansleik, er 4.500 kr.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024