Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 21. september 2006 kl. 10:18

Lokahóf hjá Keflavík

Sunnudaginn 24. september verður haldið lokahóf yngriflokka hjá knattspyrnudeild Keflavíkur. Lokahófið fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík og hefst kl. 13:00.

Hefðbundin dagskrá verður á lokahófinu þar sem iðkendum verða veitta viðurkenningar fyrir nýloknu knattspyrnusumri og eru foreldrar og iðkendur hvattir til þess að fjölmenna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024