Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lokahóf á fimmtudaginn
Miðvikudagur 31. maí 2006 kl. 00:12

Lokahóf á fimmtudaginn

Lokahóf yngri flokka hjá körfuknattleiksdeild Keflavíkur verður haldið fimmtudaginn 1. júní nk.

Þar verða afhentar viðurkenningar fyrir góðan árangur í vetur en einnig verða skemmtilegar uppákomur.

Hófið hefst kl. 17 í Íþróttahúsinu við Sunnubraut og stendur til 19.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024