Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi stigameistari GSÍ 2023
Logi Sigurðsson og Perla Sól Sigurbrandsdóttir stigameistari kvenna 2023.
Fimmtudagur 14. september 2023 kl. 16:01

Logi stigameistari GSÍ 2023

Logi Sigurðsson frá Golfklúbbi Suðurnesja endaði efstur á stigamótaröð GSÍ og er því stigameistari 2023. Þetta er í fyrsta sinn sem Logi verður stigameistari en keppt hefur verið um titilinn á Íslandi árið 1989.

Logi stóð eftirminnilega uppi sem sigurvegari á Íslandsmótinu í golfi 2023 og varð klúbbmeistari Golfklúbbs Suðurnesja. Frábær frammistaða hjá kappanum í sumar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024