Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi sá um Dani
Þriðjudagur 26. júlí 2011 kl. 09:36

Logi sá um Dani

Logi Gunnarsson var stigahæstur í liði Íslendinga sem vann frækilegan sigur á Dönum í gær 85-76 en þetta mun vera fyrsti sigur liðsins undir stjórn Peter Öqvist. Logi sem leikur sem atvinnumaður með Solna Vikings gerði 24 stig í leiknum og þ.á.m gerði hann 11 stig í fjórða leikhluta. Næsti leikur Íslendinga er svo gegn Norðmönnum.

Mynd: Logi í leik með Njarðvíkingum fyrir einhverjum árum síðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024