Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi ráðinn yfirþjálfari yngri flokka UMFN í körfu
Föstudagur 10. júlí 2015 kl. 11:28

Logi ráðinn yfirþjálfari yngri flokka UMFN í körfu

Logi Gunnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngriflokka hjá körfunattleiksdeild Njarðvíkur. Meðfyljandi mynd var tekin þegar Alexendar Ragnarsson, formaður unglingaráðs körfuknattleiksdeildar UMFN og Logi undirrituðu samninginn í gær. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024