Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 11. nóvember 2002 kl. 09:53

Logi og félagar duttu niður í 8. sætið

Logi Gunnarsson, körfuknattleiksmaðurinn knái úr Njarðvík, og félgar hans í þýska 2. deildar liðinu Ulm riðu ekki feitum hesti í viðureign sinni við USC Heidelberg um helgina en þeir töpuðu á 85:93. Þetta var annað tap liðsins í vetur en með tapinu féll liðið niður í 8. sæti deildarinnar.Þess má til gamans geta að Logi varð í 3. sæti í kjöri um leikmann mánaðarins hjá Ulm.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024