Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Logi með Njarðvík næstu tvö árin
Logi og Friðrik Ragnarsson formaður körfuknattleiksdeildar UMFN handsala samninginn. Mynd umfn.is.
Miðvikudagur 26. apríl 2017 kl. 09:36

Logi með Njarðvík næstu tvö árin

Hinn síungi Logi Gunnarsson mun leika áfram með Njarðvík næstu tvö árin en hann samdi við liðið til ársins 2019. Hinn 36 ára gamli landsliðsmaður lék frábærlega í vetur og var einn af bestu leikmönnum Domino's deildarinnar í körfubolta með 20 stig í leik og 3,5 stoðsendingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024