Logi fór á kostum í sigri gegn toppliðinu
Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson fór á kostum í gærkvöldi þegar lið hans ToPo
Logi fór á kostum í leiknum er hann setti niður 30 stig og hitti úr 8 af 14 þriggja stigaskotum sínum í leiknum. Með sigrinum hefur ToPo svo gott sem tryggt sér 4. sæti í deildinni og því hefur liðið næsta víst heimaleikjaréttinn þegar úrslitakeppnin hefst. Líklegt er að ToPo mæti liðinu
VF-mynd/ Úr safni - Logi í leik með íslenska landsliðinu