Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ljósmyndasafn frá fótboltahelgi í Reykjaneshöll
Þriðjudagur 20. febrúar 2007 kl. 21:31

Ljósmyndasafn frá fótboltahelgi í Reykjaneshöll

Hundruð ungra fótboltakrakka og aðstandenda þeirra flykktust í Reykjaneshöllina um helgina þar sem tvö mót fóru fram. Ljósmyndari Víkurfétta var á staðnum og festi tilþrifin á mynd. Afraksturinn má sjá í ljósmyndasafni Víkurfrétta hér hægra megin á síðunni.

 

Vf-myndir/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024