Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Ljósanæturmótið í körfubolta fer af stað í kvöld
Miðvikudagur 29. ágúst 2012 kl. 10:10

Ljósanæturmótið í körfubolta fer af stað í kvöld

Kvennaráð kkd UMFN í samvinnu við Ljósanæturnefnd, stendur fyrir hraðmóti í körfubolta kvenna dagana 29. og 31. ágúst.

Körfuknattleiksunnendur geta tekið gleði sína á ný því Ljósanæturmótið í körfubolta fer af stað í kvöld í fimmta sinn.

Kvennaráð kkd UMFN í samvinnu við Ljósanæturnefnd, stendur fyrir hraðmóti í körfubolta kvenna dagana 29. og 31. ágúst 2012. Fjögur lið eru skráð til þátttöku og fara leikirnir fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Leikjaniðurröðun er sem hér segir:
Miðvikudagur 29. ágúst – Ljónagryfjan:

17:30 Grindavík – Snæfell
19:00 Njarðvík – Fjölnir
20:30 Snæfell - Njarðvík

Föstudagur 31. ágúst – Ljónagryfjan:
17:30 Snæfell – Fjölnir
19:00 Njarðvík – Grindavík
20:30 Grindavík - Fjölnir