Ljósanæturmót í pílukasti
Ljósanæturmótið í pílukasti verður haldið föstudag 31. ágúst kl. 19:00. Mótið fer fram í píluaðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar.
Ljósanæturmótið í pílukasti verður haldið föstudag 31. ágúst kl. 19:00. Mótið fer fram í píluaðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Hrannargötu 6 Reykjanesbæ.
Ef fjöldi næst verða spiluð b-úrslit. Verðlaun frá 1. til 4. sæti. Einnig hátt útskot, fæstar pílur og flest 180. Keppnisgjald er 2500 kr. Skráning í síma 660-8172 eða 865-4903 fyrir kl 18 þann 31. ágúst. Veitingar seldar á staðnum.
Nú fara liðakeppnir að byrja hjá félögunum því tilvalið dusta rykið og hitta félaganna fyrir átök vetrarins.