Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Ljónin dottin út
Sunnudagur 12. desember 2004 kl. 18:48

Ljónin dottin út

Ljónin töpuðu naumlega gegn Skallagrím í dag, 88-90, í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni. Úrslit leiksins réðust ekki fyrr en á síðustu stundu og máttu gestirnir prísa sig sæla með sigurinn. Skallagrímur er því kominn í 8 liða úrslit í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar.

Nánar um leikinn í kvöld...

VF-mynd/Þorgils

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024