Ljónin bíða ósigur í fyrsta sinn
Ljónin frá Njarðvík töpuðu í gær fyrsta deildarleiknum í sögu félagsins. Liðið hafði unnið alla átta leiki sína í 2. deldinni frá því í haust en Haukar B unnu góðan heimasigur, 87-70 og stöðvuðu sigurgöngu þeirra.
Ljónin trjóna þó enn á toppi riðilsins og mæta Reyni í uppgjöri efstu liðanna á sunudaginn.
VF-mynd/Þorgils Jónsson, Úr leik Ljónanna og Skalllagríms
Ljónin trjóna þó enn á toppi riðilsins og mæta Reyni í uppgjöri efstu liðanna á sunudaginn.
VF-mynd/Þorgils Jónsson, Úr leik Ljónanna og Skalllagríms