Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 25. júní 1999 kl. 22:01

LÍTA VEL ÚT Í ÖLDINNI OKKAR

Grindvíkingar tryggðu óslitna sigurgöngu félagsins gegn Keflvíkingum á heimavelli sínum í efstu deild knattspyrnunnar. 2-0 sigurinn á sunnudag var sá fjórði í röð og markatalan samtals 10-1. Nú er það Keflvíkinga að halda sömu yfirburðum á eigin heimavelli í 15. umferð.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024