Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Líf og fjör á Nettómótinu
Það er ekkert gefið eftir á Nettómótinu. VF-myndir: JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 9. apríl 2022 kl. 14:58

Líf og fjör á Nettómótinu

Það skín gleðin úr framtíðarstjörnum íslenska körfuboltans sem taka þátt í Nettómótinu í Reykjanesbæ þessa helgina. Mótið er haldið vítt og breytt um bæinn og meðal annars er búið að reisa skemmtigarð í Nettóhöllinni þar sem hægt er að hoppa í ótal loftköstulum.

Körfuboltakempunum þykir ekkert leiðinlegt að taka sér smá hlé frá keppni og hoppa í hoppuköstulunum í Nettóhöllinni.
Grindavíkurstelpur stilla sér upp í myndatöku en þær höfðu unnið alla sína leiki.

Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndari Víkurfrétta, Jóhann Páll Kristbjörnsson, í Nettóhöllinni og íþróttahúsunum í Njarðvík og á Sunnubraut. Mótið verður alla helgina, laugardag og sunnudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nettómótið í körfuknattleik 2022

Tengdar fréttir