Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Liðsstyrkur í Vogana
Fimmtudagur 6. desember 2018 kl. 13:01

Liðsstyrkur í Vogana

Varnarmaðurinn Andri Hrafn Sigurðsson hefur gengið til liðs við 2. deildarlið Þróttar í Vogum. Andri hefur spilað með liði Aftureldingar frá árinu 2011 og á að baki hundrað leiki í 2. deild fyrir félagið og skorað í þeim 6 mörk.
 
Knattspyrnudeild Þróttar er ánægt með þennan hvalreka sem félaginu hefur borist og bindur félagið miklar vonir að Andri Hrafn sé einn af lykilmönnum sem þarf til að koma félaginu á hærri stall.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024