Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Liðbönd Arnórs Ingva illa farin eftir tæklingu
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
mánudaginn 15. júlí 2019 kl. 14:34

Liðbönd Arnórs Ingva illa farin eftir tæklingu

Liðbönd Arnórs Ingva Traustasonar, leikmanns Malmö í sænsku úrvalsdeildinni, eru illa farin eftir tæklingu Haris Radetinac í leik gegn Djurgården í sænsku deildinni í gær. Arnór Ingvi var borinn af leikvelli undir lok fyrri hálfleiks eftir ljóta tæklingu frá Radetinac.

Eftir myndatöku er komið í ljós að Arnór Ingvi er óbrotinn en liðbönd eru illa farin. Ekki er ljóst hversu lengi Arnór verður frá vegna meiðslanna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndband af tæklingu Radetinac á Arnóri Ingva má sjá á vef Fotbollskanalen.