Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lið Reykjaness í 2. sæti kjördæmamótsins
Mánudagur 30. maí 2005 kl. 12:34

Lið Reykjaness í 2. sæti kjördæmamótsins

Lið Reykjaness lenti í öðru sæti Kjördæmamóts í bridge sem haldið var í Kópavogi um helgina.

Suðurnesjamenn áttu tvær sveitir af fjórum í liði Reykjaness, en auk þeirra var ein sveit frá Hafnarfirði og ein frá Kópavogi í liðinu. Keppt var gegn hinum sjö kjördæmunum.

Eftir harða keppni í fyrri hluta keppninnar fór svo að lið Reykjaness mátti sætta sig við annað sætið á eftir liði Reykjavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024