Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Lengjubikarinn í dag
Laugardagur 16. apríl 2011 kl. 09:20

Lengjubikarinn í dag

Leikið verður í Lengjubikarnum í dag og eru flest Suðurnesjaliðin í eldlínunni. Klukkan 12:00 taka Keflvíkingar á móti Selfyssingum í Reykjaneshöllinni og eftir að þeim leik líkur mætast Víðismenn og Afturelding, eða klukkan 14:00.

Reynismenn fara svo á Leiknisvöll og leika gegn KB klukkan 14:00 og þar munu Þróttur Vogum einnig leika klukkan 16:00 en þeir mæta liði KFS.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024