Leikur Njarðvíkur og Fjölnis fer fram á Keflavíkurvelli
Sjöunda umferð í 1. deild karla í knattspyrnu fer fram á morgun þar sem
Sökum tafa í framkvæmdum við nýtt vallarhús Njarðvíkinga á nýja knattspyrnusvæðinu þeirra skammt frá Reykjaneshöll verður leikur þeirra gegn Fjölni færður á Keflavíkurvöll.
Grindvíkingar taka svo á móti Þrótti Reykjavík en það eru liðin sem skipa tvö efstu sætin í deildinni.